Það er aldeilis, kærasti minn er framúrskarandi!

Ömmi hlaut styrk úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala (það er kannski meira við hæfi að skrifa Ögmundur af þessu tilefni). Ögmundur sem sagt og annar doktorsnemi hlutu styrk fyrir framúrskarandi rannskóknir í lyfjafræði. Ekki amalegt það :)
Hérna er fréttin fyrir þá sem vilja komast á snoðir um meira!
Reyndar smá ósátt þar sem tekin var mynd með mig líka inn á stolt við hliðin á honum Ömma mínum, hef greinilega bara skyggt svona mikið á verðlaunahafana að þeir hafa ákveðið að hafa ekki þá mynd. Get svo sem skilið það.