Úúúllfuuuur!
Holy crap! þarna munaði svo litlu

Hef verið að undirbúa jarðveginn undanfarið fyrir: Hætta með snuddu! Keypti svo bók á bókamarkaðinum í Perlunni um daginn, þar sem söguþráðurinn snerist um að hún Lilja ætlaði sko alltaf að vera með snuddu. Svona söguþráður með boðskap og tilgang, ofboðslega uppeldislegt. Nema hvað þegar síga fer á seinni helming bókarinnar þá kemur daddarara vondi, ílla lyktandi og grimmi úlfurinn! Lilja segir honum að fara burt, en úlfurinn skilur hana ekki með snudduna upp í sér og urrar bara meira á hana. Endar með því að Lilja stingur snuddunni upp í hann og hann verður ljúfur sem lamb og sögulok verða því að úlfurinn labbar inn í skóginn aftur hæstánægður með þessa snuddu sína!!!!! Helv$%&? þetta átti ekki að fara svona. Úlfur sofnaði líka hæstánægður með snudduna í munninum og eina í hendi.
Næst kaupi ég bara bókina: Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni. Hmmm hún hefur þann boðskap að... fólk eigi... að uuuuu leita að sannleikanum... já einmitt.
Hef verið að undirbúa jarðveginn undanfarið fyrir: Hætta með snuddu! Keypti svo bók á bókamarkaðinum í Perlunni um daginn, þar sem söguþráðurinn snerist um að hún Lilja ætlaði sko alltaf að vera með snuddu. Svona söguþráður með boðskap og tilgang, ofboðslega uppeldislegt. Nema hvað þegar síga fer á seinni helming bókarinnar þá kemur daddarara vondi, ílla lyktandi og grimmi úlfurinn! Lilja segir honum að fara burt, en úlfurinn skilur hana ekki með snudduna upp í sér og urrar bara meira á hana. Endar með því að Lilja stingur snuddunni upp í hann og hann verður ljúfur sem lamb og sögulok verða því að úlfurinn labbar inn í skóginn aftur hæstánægður með þessa snuddu sína!!!!! Helv$%&? þetta átti ekki að fara svona. Úlfur sofnaði líka hæstánægður með snudduna í munninum og eina í hendi.
Næst kaupi ég bara bókina: Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni. Hmmm hún hefur þann boðskap að... fólk eigi... að uuuuu leita að sannleikanum... já einmitt.
3 Comments:
haha...spurning um að tékka á endanum næst
jii ég fékk svo hræðilega martröð um þig í nótt að ég er buin að vera í fílu út í þig í allan dag... það urðu vinaslit og allt saman!! reyndi svo að hringja í þig og þú svarðir ekki. og sei sei!
[url=http://cialisonlinehere.com/#uainq]cheap cialis[/url] - cheap cialis , http://cialisonlinehere.com/#cganx cialis online without prescription
Post a Comment
<< Home